Fyrstu skref endurvinnslunar í hönnunar- og plastendurvinnslu studioi Plastplan í Bríetartúni felur í sér flokkun, hreinsun og hökkun plastsins.

Lítill skali starfseminnar gerir það að verkum að Plastplan er eina endurvinnsla landsins sem getur tekið á móti öllum flokkum neytendaplasts og stuðlað að hringrás efnanna.

Að hökkun lokinni er plasti dælt í eina af 6 plastendurvinnsluvélum smíðuðum af Plastplan og plastið endurmótað í sérhönnuð og smíðuð mót.

  

 

Plastplan ehf - 580619-1770

Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík

8569600 - 8471489