Plastplan sérhæfir sig í endurvinnslu plastefnahönnun og fræðslu.
Með samstarfi við umhverfis- og samfélagslega ábyrg fyrirtæki og stofnanir stuðlum við að raunverulegri endurvinnslu.

   

Sérstaða samstarfa Plastplan er fullkomin hringrás plastefna. Plast er sótt vikulega til samstarfsaðila og nákvæmlega sama plasti skilað til baka skömmu síðar í formi nýrra nytjahluta. Hringrásin endurspeglar hugmyndafræði Plastplan að um sé að ræða verðmætt hráefni, en breyta þurfi óheilbrigðu sambandi samfélagsins við efnið.

Plastplan ehf - 580619-1770

Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík

8569600 - 8471489